1.10.2013 | 19:08
Með ólíkindum
Hvers vegna að hækka sóknargjöld þegar er verið að hækka álögur á þá sem eru veikir? Af hverju er ekki skorið niður hjá þessari tilgangslausu stofnun og það húsnæði sem hún hefur lagt undir einhverja nytsama starfsemi?
Það væri miklu frekar að breyta sóknargjöldum í almenna skatta sem yrðu eyrnamerktir til löggæslu og heilbrigðismála.
![]() |
Framlög til þjóðkirkjunnar hækkuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)