6.12.2013 | 08:56
Held reyndar að flestir...
Ég held að flestir hafi verið á því áður en hann var keyptur að það væri óráð að fjárfesta í honum þar sem hann væri alls ekki leikmaður sem hentaði þessu liði. Það hefur komið á daginn.
![]() |
United ekki unnið leik með Fellaini í byrjunarliðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)