5.3.2015 | 08:41
Hulk er reyndar ekki bolabítur
heldur Pitbull sem er önnur tegund en almennt gengur undir nafninu bolabítur hér á landi. Það er Bulldog sem hefur fengið það íslenska nafn og það eru til ýmsar gerðir af Bulldog, rétt eins og það eru til nokkrar gerðir af Pitbull, en þó miklu færri og miklu minni munur á milli tegundanna.
http://en.wikipedia.org/wiki/Bulldog
http://en.wikipedia.org/wiki/Pit_bull
![]() |
Vinalegi risinn Hulk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)