7.8.2015 | 15:20
Gallinn er bara sá...
að lög um velferð dýra banna að dýrum sem alist hafa upp hjá mönnum sé sleppt í náttúrunni. Það er eðlilegt að banna það að dýrum sem eiga ekki náttúruleg hemkynni í íslensku lífríki sé sleppt, t.d. hömstrum, kanínum, snákum og svo framvegis. En það getur ekki verið annað en allt í lagi að sleppa dýrum eins og selum og hreindýrm, þótt þau hafi alist upp hjá mönnum.
Hefðu aldrei átt að slátra selnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Lög eru nú sjaldnast samin af þeim bestu og björtustu.
Ásgrímur Hartmannsson, 7.8.2015 kl. 21:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.