14.2.2015 | 15:22
En sagði hann upp sjálfur?
Engin þörf á þessum starfslokasamningi ef maðurinn óskaði sjálfur eftir að hætta, enda vaknar spurning um það hvort það hafi raunverulega verið þannig. Íbúar Fjallabyggðar hefðu svo sannarlega getað notað féð til annarra hluta og einng það fé sem fer í að greiða laun næsta bæjarstjóra. Tvær verstu ákvarðanir sem bæjarstjórn Fjallabyggðar hefur tekið.
![]() |
Fær 11,6 milljónir í starfslokasamning |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.